Description
Framleiddir úr blöndu teygjuefna sérstaklega hannað fyrir SBD fyrir þungar hnébeygjur. Með sérstakri hönnun í framleiðslu sem tryggir örugga og þétta vafninga.
- Seldir í pörum.
- Æfinga vafningarnir (Training) eru rauðir, keppnis (Competition) eru svartir.
- 2 metra vafningar leyfðir í keppni hjá Alþjóða kraftlyftingasambandinu (IPF).
- Hægt að sér panta 2,5 metra vafninga.
- Með sérstakri hönnun í framleiðslu sem tryggir örugga og þétta vafninga.
- Mikil teygja fyrir þétta vafninga og hámarks stuðning.
- Framleiddir í Bretlandi.
Reviews
There are no reviews yet.